Gamli bærinn/The old farm

Gamli bærinn á Svarfhóli var byggður um 1940, en hefur verið endurgerður að innan sem utan. Síðasti ábúandinn brá búi árið 1973, en jörðin var í eigu hestamannafélags Glaðs til ársins 1998. Margirhestamenn kynntust Svarfhóli á þessum tíma og var jörðin mikið notuð fyrir alls kyns starfsemi Glaðs, m.a. sem áningarstaður fyrir hestaferðir um dalasýslu og nágrenni.

Síðan 1998 hafa nýjir eigendur á Svarfhóli endurgert og lagfært húsnæðið til að stafsrækja þar ferðaþjónustu fyrir einstaklinga, fjölskyldur og ferðahópa. Með því að bygga bjálkahús til viðbótar á jörðinni hefur aðstaða ferðafólks verið stórbætt, sem gerir Svarfhól að eftirsóttum hvíldar og dvalarstað með öllum þeim þægindum sem sveitasælan ein getur boðið uppá.

Hægt er að fá húsin til leigu í lengri eða skemmri tíma og með því að taka allt gistipláss á leigu geta um 35-40 manns gist á Svarfhóli í einu, ýmist í rúmum eða í svefnpokaplássi.


The old farm in Svarfhóll was originally constructed in 1940 but has now been renovated. The last occupant in Svarfhóll sold the farm to the horsemen assosiation of Dalasýsla „Glaður“ in 1973 and Glaður remained the owner util 1998 when current owners bought it. Since 1998 new owners have renovated the housing and now run a service for tourists, both individuals, families and groups.

By adding cottages to the area the facilities for tourists have been greatly improved. This makes Svarfóll a popular place to stay and rest. There you can enjoy all the comfort which only the sweet countryside can offer. The houses can be rented for long or short period of time and groups of up to 30 people can stay at Svarfhóll at the same time.


       

Recent Posts

Tag Cloud

Meta

Svarfhóll is proudly powered by WordPress and the SubtleFlux theme.

Copyright © Svarfhóll