Svarfhóll

Svarfhóll er einn af þeim stöðum sem liggja miðsvæðis í Dalasýslu og því kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vilja skoða sig um við Breiðafjörð.  Frá Svarfhóli er einnig stutt á aðra staði eins og Snæfellsnes, Hrútafjörð og Borgarfjörð en hvort heldur ferðamenn eru akandi, gangandi eða ríðandi þá eru óteljandi aðrir möguleikar á áhugaverðum skoðunarferðum í allar áttir.  Reiðleiðir milli Norðurlands og Vesturlands liggja mjög nálægt Svarfhóli, s.s. um Laugarvatnsdal úr Borgarfirði, um Sanddal og Reykjadal úr Norðurárdal og um Haukadalsskarð í Hrútafjörð.

 

Svarfhóll is located centrally in Dalasýsla, therefore it is an ideal destination for those who want to explore the area around Breiðafjörður. Near by there are fascinating places like Snæfellsnes, Hrútafjörður og Borgarfjörður which can be visited whether by car, foot or horseriding.  In addition there are unlimited options for interesting tours whithin short distance. Near Svarfhóll there are riding paths connecting the Northern and Western parts of Iceland, for example through Laugarvatnsdalur in Borgarfjörður, through Sanddalur and Reykjadalur of Norðurárdalur and through Haukadalsskarð to Hrútafjörður.


Recent Posts

Tag Cloud

Meta

Svarfhóll is proudly powered by WordPress and the SubtleFlux theme.

Copyright © Svarfhóll